Fundargerð 127. þingi, 16. fundi, boðaður 2001-10-30 13:30, stóð 13:30:01 til 18:55:10 gert 31 8:24
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

16. FUNDUR

þriðjudaginn 30. okt.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Aðalmenn taka sæti á ný:

Fjarvistarleyfi:


Tilhögun fundaviku.

[13:32]

Forseti gat þess að vegna þings Norðurlandaráðs hefði enginn þingfundur verið á mánudag en hins vegar yrði fundur á föstudag.


Varamenn taka þingsæti.

[13:32]

Forseti las bréf þess efnis að Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson tæki sæti Davíðs Oddssonar, 1. þm. Reykv., og Stefanía Óskarsdóttir tæki sæti Geirs H. Haardes, 3. þm. Reykv.

[13:34]

Útbýting þingskjala:


Athugasemdir um störf þingsins.

Skerðing á starfsemi tæknifrjóvgunardeildar Landspítala -- háskólasjúkrahúss.

[13:37]

Málshefjandi var Össur Skarphéðinsson.


Athugasemdir um störf þingsins.

Ráðstefna um loftslagsbreytingar.

[13:49]

Málshefjandi var Ögmundur Jónasson.


Lögleiðing ólympískra hnefaleika, frh. 1. umr.

Frv. GunnB o.fl., 39. mál. --- Þskj. 39.

[13:58]


Átak til að lengja ferðaþjónustutímann, frh. fyrri umr.

Þáltill. KVM o.fl., 139. mál. --- Þskj. 139.

[13:59]


Eftirlit Alþingis með fyrirmælum framkvæmdarvaldshafa, frh. fyrri umr.

Þáltill. ÖHJ, 133. mál. --- Þskj. 133.

[14:00]


Erfðafjárskattur, frh. 1. umr.

Frv. ÖHJ o.fl., 134. mál (matsverð fasteigna). --- Þskj. 134.

[14:00]


Milliliðalaust lýðræði, frh. fyrri umr.

Þáltill. BjörgvS o.fl., 144. mál. --- Þskj. 144.

[14:01]


Persónuafsláttur barna, frh. fyrri umr.

Þáltill. ÁHösk, 151. mál. --- Þskj. 151.

[14:01]


Svæðisskipulag fyrir landið allt, frh. fyrri umr.

Þáltill. ÓV, 157. mál. --- Þskj. 157.

[14:01]


Stofnun þjóðgarðs um Heklu og nágrenni, frh. fyrri umr.

Þáltill. ÁHösk o.fl., 158. mál. --- Þskj. 159.

[14:02]


Rekstur Ríkisútvarpsins, fyrri umr.

Þáltill. SvH, 7. mál. --- Þskj. 7.

[14:02]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Áfangaskýrsla um nýtingu vatnsafls og jarðvarma, fyrri umr.

Þáltill. JÁ og ÞSveinb, 9. mál. --- Þskj. 9.

[15:31]

[15:46]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Lífeyrissjóður sjómanna, 1. umr.

Frv. GAK, 10. mál (iðgjöld). --- Þskj. 10.

[16:38]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Landsdómur, fyrri umr.

Þáltill. JóhS o.fl., 12. mál. --- Þskj. 12.

[17:04]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Almenn hegningarlög, 1. umr.

Stjfrv., 185. mál (kynferðisbrot gegn börnum). --- Þskj. 192.

[17:28]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Ráðherraábyrgð, fyrri umr.

Þáltill. JóhS o.fl., 15. mál. --- Þskj. 15.

[17:44]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Kosningar til Alþingis, fyrri umr.

Þáltill. SvH og GAK, 13. mál. --- Þskj. 13.

[18:11]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Uppsagnir eða mismunun í starfi vegna aldurs, fyrri umr.

Þáltill. ÖJ, 17. mál. --- Þskj. 17.

[18:13]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Stéttarfélög og vinnudeilur, 1. umr.

Frv. GAK, 16. mál (lausir kjarasamningar o.fl.). --- Þskj. 16.

[18:35]

[18:53]

Útbýting þingskjala:

Umræðu frestað.

Út af dagskrá voru tekin 17.--18. mál.

Fundi slitið kl. 18:55.

---------------